4.1.2010 | 22:26
Að skrifa eða ekki skrifa
Ég veit ekki hvort það skiptir svo miklu máli hvort hann kvittar undir þetta eða ekki. Landið er komið svo gjörsamlega á hausinn fjárhagslega. þessi icesave reikningur er bara einn reikningurinn af mörgum hvað með skuldir heimilanna, krónubréfin i seðlabankanum, skattahækkanirnar, atvinnuleysið, og guð má vita hvað. svo segja fjármálaspekingarnir hjá alþjóðagjaldeyrissjóðnum að ef við kvittum undir þennan icesave reikning þá sé 10% likur á þvi að rikissjóður verði gjaldþrota. Ætli það sé ekki búið að snúa tölunum eitthvað við þarna. Ætli það væri ekki réttara að segja að það sé 90% likur á að rikisjóður verði gjaldþrota ef forsetinn kvittar undir þennan icesave reikning.
Blaðamannafundur í fyrramálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eins og hann er farm lagður þá eru ekki miklar líkur á því að við stöndum.
Sigurður Haraldsson, 4.1.2010 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.