22.8.2009 | 13:01
peningar
Ef maður hugsar aðeins út fyrir boxið og imyndar sér heiminn án peninga. hvað margt gæti verið auðveldara ekkert icesave , eingin alþjóðagjaldeyrissjóður, ekkert bilalán , eingin húsbréf , eingin visaskuld , heimurinn væri friðsamari og framþróun væri örari en nú er.
Vantrú á krónunni skýrir helst hve veik hún er | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Thá vaeri ekkert til thví thú ert allt.
sannleikurinn (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.