25.12.2009 | 23:08
Falleg Jólakveðja
Mikið þurfum við Islendingar á einhverji framtiðarsýn að halda nú þegar það kreppir að. Nú er ég bara litill karl en með stóra drauma. En þeir draumar fara hverfandi þegar maður fylgist með Islenskum stjórnmálamönnum. Kastandi skit i hvorn annan en hitta ekki nema Islenska skattgreiðendur sem eins og alltaf þurfa að taka á sig aukna skattbirgðar. Útaf einhverju klúðri hjá vanhæfum eftirlitsstofnunum sem höfðu það hlutverk að fylgjast með að farið væri eftir leikreglum.
En þetta er svo Islenkst það ber aldrei nein ábyrgð á einu né neinu. Nema Islenskir skattgreiðendur sem endalaust verða að moka flórin fyrir bússkussana og þá skiptir engu úr hvaða flokki þeir koma. sjálfstæðis, framsókn, samfylking, vg, eða hreyfinguni. það er engin munur á kúk og skit.Ég vill þjóðstjórn með 13 mönnum sem koma þjóðarskútuni aftur á flot. Og það verði sérfræðingar hver á sinu sviði. Ég held að með þessu fyrirkomulagi væri hægt að afgreiða ýmis mál mun hraðar og skilvirkar i gegnum kerfið. þetta endalausa karp sem núna er er með öllu óþolandi. góðar stundir.
Tók við af búskussa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.